Tilgangur síðunnar

Upplýsinga- og fróðleikssíða

Um lífið í Ófeigsfirði hér áður og nú


Nýjast í fréttum og fróðleikur

Æðardúnsængur

Fyrirspurn og pantarnir

Pétur í síma 852-2629 / 766-4598 eða senda tölvupóst á haireki@ofeigsfjordur.is

Gæðin

Full hreinsaður dúnn er metinn af viðurkenndum matsmanni, þar sem farið er yfir gæði dúnsins og hann vottaður.
Sængurnar eru hlýjar og léttar og endast í tugi ára.

Handunnið

Okkur þykir vænt um æðarfuglinn okkar og er hann svo sannarlega dekraður. Dúnninn er týndur úr hreiðrum kollunar.

sængur með æðardún eru alveg meiriháttar!

Staðir í hreppnum sem við hvetjum til að heimsækja.

Í Árneshreppi er margt áhugavert að sækja. Þar má nefna Verzlunarfjelagið sem rekið er af velunnurum hreppsins, Kaffi Norðurfjörður og auðvitað Krossneslaug sem er einstök!

Einnig má nefna gististaði í Árneshreppi

Djúpavík, Bergistangi og Urðatindur