Heppinn ST 5 númer tvö var keyptur 1960 og var hann þá orðinn gamall bátur. Upprunalega 4ra manna far. Jóhannes Jakobsson í Reykjafirði norður keypti hann frá Ísafirði, hækkaði um tvö borð og setti í hann vél.

Heppinn
HEPPINN ST 5

Heppinn var notaður til allra hluta sem búið þurfti við, meðal annars til að ferja fólk og dún þegar eyjan var sótt í dúntekju.

Similar Posts