Saga tjaldstæðisins

Salernishúsi komið niður 1998

Upplyfting sumarið 2021

Húsið fékk upplyftingu og var bætt útivaski við aðstöðuna.

Borið var á húsið og bætt þar sem með tímanum var orðið ansi opið á milli fjala. Skipt var um þak og nýjar handlaugar settar.

Umgengni.

Ferðafólk er vinsamlegast beðið um að ganga vel um og erum við þakklát fyrir að fólk taki með sér rusl, dósir og annað sem til fellur.

Að öðrum kosti erum við bæði með sorptunnu og dósatunnu.