Gamla brúin var byggð 1936
Brúin hrundi að hluta til eftir að krapastífla fór af stað í Hvalárgljúfri 1978. Miklar drunur heyrðust alla leið að bænum og sáust íshrönglið dreyfast um fjörðinn og útá flóa. Eitthvað var hún löguð en hún fór svo endanlega niður 1988.
Ekki var byggð ný göngubrú fyrr en 3 árum síðar eða haustið 1991. Í september 1994 fór svo brúarflokkur til að klára seinni hlutann af brúnni.