Akstur yfir vað | Húsá

Húsá getur verið varasöm ef hún er í vexti eða þegar það er flóð.

Þegar flæðir að gengur sjór upp í ána og getur valdið verulegum vandræðum auk þess sem sjór leikur um bílinn og gangverkið. þegar svo stendur á þá er annað vað ofar með ánni. Það er greinilegt og ágætt en getur verið slæmt ef mikið er í ánni.

  

Neðra vað
Efra vað